tirsdag 15. mars 2011

Krítarmáling/tavlemaling

Ég var búin að leita lengi að krítartöflu sem var bara venjuleg í hvítum ramma, en það voru alltaf einhverjir stafir á þeim eða skraut sem ég var ekki hrifinn af. Ég gafst þá upp á leitinni og keypti krítarmálingu og málaði hvítann ramma sem ég átti, svo fannst Elmari gráupplagt að mála rennihurðina í eldhúsinu þar sem hún var nú ekki beint húsprýði og við vorum búin að fá leyfi til að mála hurðarnar í húsinu en Elmar er að sprauta nokkrar í sprautuklefanum í kjallarnaum.
        Rennihurðin sem skilur að eldhúsog borðstofu/stofu

  Myndarammin sem ég átti, minnir að hann sé úr Europris
Tók einga stund að mála þetta, vasarnir þarna við hliðna eru heimilisbókhaldið áður en það er fært í möppu fékkst í Ting og er algjör snilld.
                                                    Be yourself everybody else is taken
   Málaði bara glerið í rammanum, málinginn festist vel og ég loksins komin með krítartöflu eins og ég var búin að vera að leita af svo lengi.........     
           Strax komin í notku, Alís að læra að skrifa nafnið sitt.............

1 kommentar: