mandag 18. juli 2011

Lillesand


Áður en við fluttum heim á klakan fórum við í viku frí til suður Noregs þar sem við vorum í fallega bænum Lillesand rétt fyrir utan Kristiansand. Þar vorum við í æðislegu húsi rétt við ströndina, í bænum var tónlitahátið og nutum við dagana í botn auk þess sem við skemmtum okkur í Dýragarðinum auðvitað. Við Sirri Kit vinkona mín fórum í göngu um bæinn og tók ég þá nokkrar myndir.


jeg og Sirri Kit på tur

Við Sirri Kit í kvöld göngu


Vakkert
Væri til í að labba inn um þessa hurð á hverjum degi 


Svona blómapottar voru notaðir til að ekki væri hægt að keyra inn í göturnar í miðbænum ekkert smá krúttlegt og flott


Liten søt bank
Sætasti banki sem ég hef séð


so fint

Algjör draumur


Huset som vi hadde i Lillesand (Finn.no)
Húsið sem við leigðum í Lillesand


gamalt og vakkert hus med flotte detalier
Það var frá 1800 og eitthvað og var glæsilegt að innan sem og utan með mörgum fallegum smáatriðum


En dag i Lillesand centrum
Og í lokin ein stemmings mynd af liðinu á miðbæjarölti

Hlakka bara til að fara þangað einhverntímann aftur
Sumarkveðja
Eyrún Gígja